Hugleiðingar um þungunarrof
Skilja andstæðingar frumvarpsins um þungunarrof virkilega ekki að með því að lengja umhugsunartíma kvenna myndu hugsanlega færri konur rjúfa þungun? Og það sem betra er, færri konur tækju ákvörðun vegna tímapressu, sem þær svo sæju eftir? Í Bretlandi er þungunarrof leyfilegt fram að 24. viku, mismunandi eftir löndum þó. Búandi í Skotlandi var mér bent…