Ellefu ára

Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir Þegar ég var ellefu ára las ég fyrstu bókina um Ísfólkið. Í þeim bókaflokki, sem var lesinn í tætlur af öllum kvenkyns Íslendingum á árunum 1982-1987, er mikið um kynlíf sem er undantekningarlítið sársaukafullt fyrir kvenpersónurnar þangað til þær að læra að meta það og nauðganir verða ekki ósjaldan til þess að…

Hugleiðing um hefndarklám

Höfundur: Hulda Hólmkelsdóttir Jæja. Ég hef forðast og frestað því lengi að skrifa þetta. En ég held að tíminn sé kominn. Nú er svolítið verið að ræða hefndarklám. Ég persónulega hef aldrei orðið fyrir barðinu á svoleiðis kynferðisofbeldi en það er mér engu að síður mikið hjartans mál. Ég stóð nefnilega við bakið á bestu…

Harmleikjavæðing ofbeldis

Höfundur: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir. **VV** Orðið harmleikur er í hugum flestra tengt einhverju hörmulegu, sorglegu og dapurlegu. Þetta magnaða og dramatíska orð færðu leikritaskáld forngrikkja okkur með sínum frægu harmleikjum þar sem söguhetja þurfti ýmist að þola skelfilegar hörmungar eða orsakaði af einhverjum ástæðum hræðilega atburðarás (sjá nánar til dæmis hér). Þessar sögur vörpuðu fram áleitnum heimspekilegum…

„Græna tréð“, trúverðugleiki og talíbanar

Upp er komið deilumál við Háskóla Íslands þar sem boð um stundakennslu við stjórnmálafræðideild var dregið til baka. Sá sem kenna átti námskeiðið, Jón Baldvin Hannibalsson, er fyrrverandi þingmaður, sendiherra og ráðherra. Ástæða þess að boðið var afturkallað eru klámfengin bréf sem hann skrifaði systurdóttur konu sinnar frá því að hún var 14 ára og…