Er þetta list?

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Við búum í samfélagi þar sem klámvæðing er alltumlykjandi. Sama hvaða vöru verið er að auglýsa virðist réttlætanlegt að gera það með klámi og myndmáli ofbeldis. Aðgangur að klámfengnu efni er óheftur og íslenskir piltar, sem eiga Norðurlandamet í klámáhorfi, nýta sér það frá unga aldri. Þegar spurningum er varpað fram…

JafnRéttó

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Skrekkur er hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík þar sem um 30 skólar keppa um að komast með atriðin sín í úrslit í Borgarleikhúsinu. Eitt þeirra vakti sérstaka athygli Knúzz og því var haldið í heimsókn í Réttarholtsskóla til fundar við stóran og fjörugan hóp unglinga sem sjá má á meðfylgjandi myndum. Í forsvari…

Kolbrjálaðar kuntur – opinber yfirlýsing

Frá ritstjórn: Á dögunum birtum við ádeilumyndband frá aðgerðahópnum Kolbrjálaðar kuntur hér á Knúzinu. Efnistök myndbandsins og nálgun voru svo umdeild, bæði innan ritstjórnar og meðal lesenda vefritsins, að ákveðið var að draga birtinguna til baka. Þessi yfirlýsing frá sama aðgerðahópi barst okkur í gær. Þrátt fyrir að ritstjórn knuz.is sé enn sem fyrr ókunnugt…