Kvennamorð eru þjóðarmorð

Höfundur: Katrín Harðardóttir Hundruðir kvenna fækkuðu fötum og létu í sér heyra í Buenos Aires í lok síðasta mánaðar, til þess að vekja athygli á fjölda þeirra kvennamorða sem framin eru í Argentínu. Staðsetning mótmælanna var ekki handahófskennd, heldur áttu þau sér stað á þremur stöðum í borginni, fyrir framan Bleika húsið þar sem skrifstofur forsetans…

Svar velferðarráðuneytis við opnu bréfi frá Knúzinu

Í kjölfar Beauty tips-byltingarinnar og þeirrar gríðarlegu vakningar sem fylgdi í kjölfarið hvað varðar umfang og alvarleika kynferðisofbeldis í íslenskri menningu sendi Knúzið opið bréf til ríkisstjórnar Íslands þar sem lagðar voru fram nokkrar spurningar um aðgerðir, vilja og hugsanleg viðbrögð hvers ráðuneytis fyrir sig við því sem Beauty tips-átakið hafði dregið fram í dagsljósið.…

Femínismi er tunglganga: að spyrja karl um börnin hans

Höfundur: Björn Þorláksson Ég starfa á tveimur fjölmiðlum. Annar er Akureyri vikublað með yfirlýsta femíníska ritstjórnarstefnu. Hinn fjölmiðillinn er Stundin. Án þess að Stundin segi svo með yfirlýstum hætti, að ritstjórnarstefna blaðsins sé femínísk stefna, birtast mér áherslur þess fjölmiðils sem svo. Ég reyni í störfum mínum fyrir báða miðlana að vera meðvitaður um að…

Aprílgabbið 2014: Kveikjum eld!

Höfundur: Ritstjórn Knúzið hefur fengið nóg. Í dag tökum við okkur frí frá borgaralegum pistlaskrifum og grípum til raunverulegra aðgerða. Við höfum skrifað ótal pistla, látið dæluna ganga á ótal spjallþráðum, fléttað framboðslista og fundað um femínisma en allt kemur fyrir ekki. Sala og markaðssetning á klám- og stríðsvæddum leikföngum er með öllu óásættanleg, prinsessur…