Hefðbundin kynjaviðhorf leynast víða
Knúzinu barst þessi hugleiðing frá Sóleyju, 11 ára, og tökum við undir með henni: Ég fékk hugmyndina að byggja foosball table með alvöru fólki þannig að einhver er að hreyfa mennina og fólkið mundi snúast með, en þá fór ég að pæla hvort það væri til foosball table með stelpum sem leikmenn svo ég googlaði…