Hefðbundin kynjaviðhorf leynast víða

Knúzinu barst þessi hugleiðing frá Sóleyju, 11 ára, og tökum við undir með henni: Ég fékk hugmyndina að byggja foosball table með alvöru fólki þannig að einhver er að hreyfa mennina og fólkið mundi snúast með, en þá fór ég að pæla hvort það væri til foosball table með stelpum sem leikmenn svo ég googlaði…

Sjá þig, stelpa!

Höfundur: Halla Þórlaug Óskarsdóttir Greinin birtist upphaflega á Sirkústjaldinu og er endurbirt á knúz.is með góðfúslegu leyfi ritstjórnar og höfundar.   Mynd fyrir umheiminn Á tímum þar sem fólk keppist við að endurskapa ímynd sína í sýndarveruleikanum með því að ritskoða birtingarmynd veruleikans er ekki úr vegi að líta til þess hvernig menn hafa skapað sjálfsmyndir sínar…

Hver er að tala við barnið þitt á netinu?

Höfundur: Sigríður Ösp Arnarsdóttir Í samfélagi okkar er internetið í sífellu að ryðja sér meira rúms í samskiptum manna frá degi til dags. Með tilkomu samskiptamiðla eins og t.d Facebook og Google+ hefur skapast mun einfaldari og aðgengilegri grundvöllur fyrir fólk á öllum aldri til að komast í samband við svo til hvern sem er.…

Forréttindablinda

Höfundur: Elísabet Ýr Atladóttir Úti á lífinu og á samskiptamiðlunum rekst maður oft á fólk sem einfaldlega skilur ekki vandamálin sem femínistar kljást við í dag. Það sér ekki lengra en tölfræðina í launamun kynjanna, og jafnvel ekki einu sinni það langt. Því finnst femínistar óþolandi háværir og óvægnir, það skilur ekki þetta „helvítis væl“ og…