Harkaðu af þér! – seinni hluti

Höfundar: Halla Sverrisdóttir og Kristín Pálsdóttir Í fyrri hluta þessarar greinar, sem birtist hér á knuz.is í gær, þann 21.11., var vikið að tengslum ofbeldis og áfengisneyslu og tíðni áfallastreituröskunar tengdri ofbeldissögu, einkum hjá konum. Þá var rætt um gagnrýniverðan skort á því að þessum málaflokki sé sinnt sem skyldi innan þeirra samtaka sem eru…

Harkaðu af þér! – fyrri hluti

Höfundar: Halla Sverrisdóttir, Kristín I. Pálsdóttir   Í nóvember 2011 birti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin upplýsingablað um ofbeldi í nánum samböndum og áfengi. Í upplýsingablaðinu kemur fram að rannsóknir á forvörnum sem beinast að áfengistengdu ofbeldi séu af skornum skammti og lögð er áhersla á mikilvægi forvarna og hlutverk heilbrigðiskerfisins í því að koma í veg fyrir ofbeldi í…

Að drekka eins og kona

Höfundur: Halla Sverrisdóttir „Hlutfall kvenna í sjúklingahópnum á Vogi hefur hækkað á síðustu árum og er nú komið upp í 37 prósent. Árið 1980 var það 20 prósent.“ Þessar gleðifregnir las ég á visir.is að morgni síðastliðins föstudags. Mynd af: http://blisstree.com Nú kynni einhver að spyrja af hverju undirritaðri þyki það gleðilegt að viðkoma kvenna…