Mannréttindahneyksli
Höfundur: Kat Banyard Tólfta mars 2015 var Alejandra Gil, 64 ára, dæmd í 15 ára fangelsi í Mexico-borg fyrir mansal. Að sögn stjórnaði hún vændisstarfssemi sem hagnýtti um 200 konur. „Maddaman á Sullivan“ eins og hún var kölluð, var meðal valdamestu vændismangara á Sullivan-stræti sem er alræmt fyrir vændi. Gil og sonur hennar tengdust mansalsnetum í Tlaxcala-ríki,…