Ákall um afnám vændis í Frakklandi

Frá því var sagt hér á knúz.is í ágúst 2012, að þrýst væri á frönsk stjórnvöld um að taka upp afnámsstefnu vændis í Frakklandi. Í vor lofaði kvenréttindaráðherra, Najat Vallaud-Belkacem, frumvarpi til laga um þetta mál með haustinu. Á föstudaginn birtist yfirlýsing frá hópi stjórnmálamanna úr öllum flokkum, sem hafa tekið afstöðu með afnámsstefnunni. Hér…

Afnámsstefna tekin upp í Frakklandi

Í nóvember 2011 tóku 45 félagasamtök í Frakklandi sig saman og settu fram ákall til yfirvalda sem nefnist ABOLITION 2012 sem þýða má sem AFNÁM 2012. Þetta er undirskriftalisti á netinu og hafa ýmsir framámenn úr stjórnmálum og af öðrum sviðum þjóðfélagsins stutt átakið. Forsprakkar átaksins eru ýmis félagasamtök sem berjast gegn vændi og/eða aðstoða…