Ákall um afnám vændis í Frakklandi
Frá því var sagt hér á knúz.is í ágúst 2012, að þrýst væri á frönsk stjórnvöld um að taka upp afnámsstefnu vændis í Frakklandi. Í vor lofaði kvenréttindaráðherra, Najat Vallaud-Belkacem, frumvarpi til laga um þetta mál með haustinu. Á föstudaginn birtist yfirlýsing frá hópi stjórnmálamanna úr öllum flokkum, sem hafa tekið afstöðu með afnámsstefnunni. Hér…