Svarthvítt jafnrétti, rakarastofan og hvernig ég fer að því að vera ósammála sjálfri mér

Höfundur: Ásta Hlín Magnúsdóttir Knúzið kallaði í morgun eftir skoðunum íslenskra femínista á Rakarastofuráðstefnunni, ráðstefnu fyrir karla um jafnrétti kynja og kynbundið ofbeldi. Hugmyndin er til þess fallin að framkalla sterk viðbrögð og umræðu sem hins vegar hefur lítið farið fyrir, og Knúzið vildi heyra skoðanir. Ég er femínisti og langar að gera tilraun til…