Ég get ekki sagt …

Anita Sarkeesian hélt áhrifamikla ræðu á ráðstefnunni All About Women sem hófst í Sydney 8. mars. Hér er ræðan í lauslegri þýðingu. Myndbandið er neðst í færslunni. Ég get ekki sagt þessum þúsundum karla að éta skít, sem hafa gert kvenhatur sitt að leik. Leik þar sem kynbundið níð og hótanir um morð og nauðgun eru vopn…

Ekki tröllun: ofbeldi

Netið er ekki tómarúm sem hefur engin áhrif. Orðræða skiptir máli og netið er orðinn aðalsamskiptamáti ótrúlega margra. Ofbeldisfólk og stuðningsfólk þeirra getur ekki falið sig á bak við málfrelsi þegar þeir brjóta á mál- og persónufrelsi þeirra sem þau ofsækja, eða þóst að fyrst að þetta gerðist á netinu þá gerðist þetta í raun ekki.

Ungfrú Gaur og strympulögmálið

Anita Sarkeesian hefur á síðu sinni Feminist Frequency – Conversations with Pop Culture birt fræðslumyndbönd þar sem leitast er við að varpa ljósi á birtingarmyndir kvenna í poppkúltúr og afþreyingarefni. Nýlegasta myndbandið á síðunni, Ms. Male Character, er innlegg í seríuna Tropes vs. Women in Video Games, sem áður hefur verið fjallað um á Knúzinu (sjá…