Er þetta list?

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Við búum í samfélagi þar sem klámvæðing er alltumlykjandi. Sama hvaða vöru verið er að auglýsa virðist réttlætanlegt að gera það með klámi og myndmáli ofbeldis. Aðgangur að klámfengnu efni er óheftur og íslenskir piltar, sem eiga Norðurlandamet í klámáhorfi, nýta sér það frá unga aldri. Þegar spurningum er varpað fram…

Roskilde: kjörlendi kynferðisbrotamanna?

Höfundur: Ul Christensen Ungur piltur stærir sig af því í víðlesnasta blaði Danmerkur að hann ætli að beita kvenkyns gesti Roskilde-hátíðarinnar kynferðislegri áreitni með kerfisbundnum hætti. Fjöldi kvenna verður fyrir áreitni. Stjórnvöld í sveitarfélaginu gera ekkert. Þetta hljómar eins og það hafi gerst í smábæ í bíómynd eftir Lars von Trier en er í raun…