Skortur á punglyndi

Höfundar: Gísli Ásgeirsson og Halla Sverrisdóttir Nú er mottumars um land allt. Þetta er þjóðleg hefð, líkt og þorrinn, páskarnir og jólin. Í mottumars safna karlmenn hormottu á efri vör, greiða hana og snyrta, snúa upp á enda og útvega sér skeggvax. Keppnisskapið er svo mikið að sumir byrjuðu að efna í alskegg í haustbyrjun…

Kynbundið ofbeldi og „fallega gríman“

Höfundar: Sigríður Guðmarsdóttir og óþekktur höfundur Kynbundið ofbeldi er eitt af stærstu félagslegu meinum nútímans og beinist að tilteknum hópum fólks vegna kynferðis þeirra. Konur og stúlkur verða gjarnan fyrir ofbeldi, ofbeldi sem beinist að kynferði þeirra sérstaklega vegna undirskipunar kvenna í samfélaginu. Einnig má færa rök fyrir því að ofbeldi gegn þeim sem passa…

Bleikt

Ég hef aldrei verið sérstaklega hrifin af bleiku, ekki sinu sinni þegar ég var krakki. Mér hefur alltaf þótt það dálítill hvorki-né-litur, útvatnaður og lítið spennandi. Ég man að við vinkonurnar fyrirlitum bleikt af öllu hjarta á vissu aldursskeiði (fermingaraldri) og strengdum þess heit að sniðganga þann lit alla ævi. Við höfum örugglega allar svikið…