Fóstureyðingar í almannarýminu

Höfundar: Steinunn Rögnvaldsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir Í september 2015 birtist myllumerkið #ShoutYourAbortion í fyrsta sinn. Tilefnið var að samtökin Planned Parenthood þurftu að verjast tilraunum íhaldssamra stjórnmálamanna í Bandaríkjunum, en þeir reyndu að skerða aðgengi kvenna að fóstureyðingum með því að takmarka fjárframlög til Planned Parenthood. Síðan myllumerkið birtist fyrst hafa þúsundir tíst frásögnum…

4. desember í jóladagatalinu er… Elizabeth Cady Stanton

Höfundur: Herdís Helga Schopka “Fyrir mér var ekkert málefni eins mikilvægt og frelsun kvenna undan kennisetningum fortíðarinnar, jafnt pólitískum, trúarlegum og samfélagslegum. Mér fannst mjög merkilegt að stuðningsmenn afnáms þrælahalds, sem tóku óréttlætið sem þrælar voru beittir svo nærri sér, skyldu vera blindir á sambærilegt órétti sem þeirra eigin dætur, mæður og eiginkonur voru beittar.”…

Af stríði og klámi

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Í bókinni „Og svo fór ég að skjóta… – Frásagnir bandarískra hermanna úr Víetnamstríðinu“ kemur fram í viðtölum við hermenn hvernig þjálfun þeirra fólst m.a. í því að afmennska óvininn, gera mikið úr dýrslegum eiginleikum hans, sýna fram á að óvinurinn hefði ekki sama rétt til að lifa með reisn (eða…