Buddubréf

Höfundur: Sigrún Bragadóttir Hver er munurinn á buddu og píku?  Er það Hörgárdalurinn eða hárið? Opið bréf til bókaútgáfunnar Óðinsauga vegna bókanna Líkaminn hennar Söru og Líkaminn hans Jóa Mig langar til að byrja á því að segja ykkur gamlan brandara. Hann er um 40 ára gamall, eða síðan Ómar hafði hár. Samt er þetta eiginlega ekki brandari,…

Prinsessur og riddarar – skyndiúttekt á barnabókum í Frakklandi

Reglulega hefur kynjavinkillinn í tengslum við umhverfi barna verið skoðaður með því að gera formlegar og óformlegar úttektir, t.d. á unglingabókum, tölvuleikjum, bíómyndum, leikföngum, o.s.frv. Það er langt frá því að vera séríslenskt fyrirbæri og verður í dag sjónum beint til Frakklands. Um þessi mál og önnur, bloggar  Brigitte Laloupe undir nafninu Olympe. Hún bloggar aðallega um femínísk málefni…

Strákar gera en stelpur eru: Kynjaskipting og markaðssetning eftir kyni í útgáfu barnabóka

Höf.: Ester Ósk Hilmarsdóttir Ester Ósk Hilmarsdóttir lauk mastersgráðu frá Edinburgh Napier University í útgáfu (e. MSc Publishing) í október 2012. Mastersritgerð hennar fjallaði um kynbundna markaðssetningu barnabókmennta og hlaut nafnið Separate Shelves: Sexism and Gendered Marketing Trends in Children’s Publishing. Notast var við blöndu af eigindlegum rannsóknaraðferðum, lagður spurningalisti fyrir 100 foreldra og viðtöl…