Lengjum fæðingarorlofið

Höfundur: Ingibjörg Eir Einarsdóttir Þann 16 maí 2017 skrifaði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins greinina „Leikskóli frá níu mánaða aldri“ í Morgunblaðið og á vefsíðu samtaka atvinnulífsins. Í þessari grein telur Halldór að jafna megi stöðu kynjanna á vinnumarkaði með því að setja börn á leikskóla frá þeim tíma sem fæðingarorlofið endar. Hann skrifar:…

Þegar náttúran bregst: brjóstagjöf og ögun mæðra

Höfundur: Sunna Símonardóttir, doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands   Brjóstagjöf er bæði algeng og álitin sjálfsögð á Íslandi en undanfarin ár og áratugi hefur vísindaleg orðræða um brjóstamjólk færst frá því að skilgreina hana sem ávinning fyrir barn og jafnvel móður yfir í það að skilgreina skort á brjóstagjöf sem áhættuþátt. Þessi breyting hefur…

Hverjum klukkan glymur

Höfundur: Moira Wiegel Þýðendur: Katrín Harðardóttir, Kristín Jónsdóttir og Guðrún C. Emilsdóttir „Ég sóaði árum í X!“ Ég hef aldrei heyrt gagnkynhneigðan karl segja þetta. En þegar kona tekur svo til orða eftir sambandsslit, skilja allir undir eins hvert hún er að fara. Við erum alin upp við þá trú að konur séu eins og tímasprengjur.…

Lögleiðing staðgöngumæðrunar: 6 einföld skref

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Ímyndum okkur að stjórnmálaafl hafi áhuga á að lögleiða staðgöngumæðrun í hagnaðarskyni en fyrir því sé andstaða í viðkomandi þjóðfélagi. Hvernig gæti aflið komið því til leiðar? Það er einfalt: skref: Að koma umræðunni af stað. Staðgöngumæðrun, bæði launuð og ólaunuð, tíðkast víða en hefur á sér slæmt orð. Því er…