Lengjum fæðingarorlofið
Höfundur: Ingibjörg Eir Einarsdóttir Þann 16 maí 2017 skrifaði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins greinina „Leikskóli frá níu mánaða aldri“ í Morgunblaðið og á vefsíðu samtaka atvinnulífsins. Í þessari grein telur Halldór að jafna megi stöðu kynjanna á vinnumarkaði með því að setja börn á leikskóla frá þeim tíma sem fæðingarorlofið endar. Hann skrifar:…