Byltingarsagan varðveitt – skjalasafn fyrir ofbeldissögur
Höfundur: Sigríður H. Jörundsdóttir Ég er ein þeirra kvenna sem hefur stigið fram og sagt sína sögu í Facebook-hópnum Beauty tips. Ég er sagnfræðingur að mennt og fljótlega eftir að frásagnirnar byrjuðu að flæða inn á síður hópsins gerði ég mér grein fyrir því að hér væri sögulegur atburður að eiga sér stað. Krafturinn, þorið…