Er „eðlilegast“ að kæra kynferðisbrot?

Athugasemd höfundar: Nokkrar ábendingar frá fagaðilum hafa borist Knúzinu um að rangt sé farið með tölfræði í frétt RÚV sem vísað er til í greininni. Knúzið þakkar kærlega fyrir ábendingarnar, enda mikilvægt að slíkt komi skýrt fram og að rangfærslur sem þessar rýri ekki nauðsynlega og mikilvæga umræðu. Ábendingarnar og tengla á efni með staðfestum…

„Og systur okkar fylla boxin af hjörtum“

Höfundur: Harpa Rún Kristjánsdóttir   Í dag upplifði ég eitthvað fáránlega sterkt. Eitthvað sem ég er þakklát fyrir að hafa fengið að taka þátt í. Svo ég samdi ljóð, um og handa Beauty tips-hópnum og stúlkunum þar inni. ‪ #‎takk   Lokaður hópur   Forsíðumyndin mín brosir framan í ykkur. Hún sýnir hamingju og gleði. Lífið…