Alison Bechdel

Höfundur: ritstjórn Alison Bechdel er snillingur. Það finnst a.m.k. ráðamönnum MacArthur-sjóðsins, sem ákváðu að veita henni styrk, (sjá nánar hér) ásamt 20 öðrum snillingum, sem að mati þeirra hafa lagt sitt af mörkum til að stuðla að réttlæti og friði í heiminum.Styrkirnir eru veittir samkvæmt nafnlausum tilnefningum. Enginn getur sótt um þá og enginn veit hverjir koma til…

„A world of dudes fighting“

Á föstudögum skreppa margir á leiguna og ná sér í eitthvað gott og skemmtilegt til að glápa á með krökkunum. Það væri ekkert vitlaust að hlusta fyrst á Colin Stokes spjalla um bíómyndir, stelpur, stráka, Bechdel-prófið, muninn á Leiu prinsessu og Dóróteu og heilu vetrarbrautirnar fullar af karlkyns persónum …

Hvatningarverðlaunin Bleiku steinarnir afhent 19. júní 2013

Höfundur: Femínistafélag Íslands Bleiku steinarnir eru hvatningarverðlaun Femínistafélags Íslands. Þau eru veitt 19. júní ár hvert þeim  sem eru í lykilstöðu til að hafa áhrif til góðs á jafnrétti kynjanna. Kvikmyndagerð á Íslandi hlýtur verðlaunin að þessu sinni. Þeim fylgir hvatning í þremur liðum: Að gerðar verði fleiri bíómyndir með konum í aðalhlutverki. Konurnar mega…

Hvað er eiginlega þetta Bechdel?

  „Í síðustu viku birti Smugan frétt af stöðuuppfærslu Auðar Magndísar Leiknisdóttur á Facebook um Bechdel-prófið og Dýrin í Hálsaskógi. Umræðan um fréttina gekk að einhverju leyti út á ótta fólks við að femínistar vildu nú breyta Mikka ref í konu á meðan aðrir ræddu um rýrt gildi Bechdel-prófsins við greiningu leikritsins. Umræðan sýndi þó…