Alison Bechdel
Höfundur: ritstjórn Alison Bechdel er snillingur. Það finnst a.m.k. ráðamönnum MacArthur-sjóðsins, sem ákváðu að veita henni styrk, (sjá nánar hér) ásamt 20 öðrum snillingum, sem að mati þeirra hafa lagt sitt af mörkum til að stuðla að réttlæti og friði í heiminum.Styrkirnir eru veittir samkvæmt nafnlausum tilnefningum. Enginn getur sótt um þá og enginn veit hverjir koma til…