,,Ástæður þess að ég mun aldrei aftur taka Pilluna“

Höfundur: Holly Grigg-Spall Þegar Holly Grigg-Spall uppgötvaði að getnaðarvörnin væri orsök kvíða og depurðar sem hún fann fyrir ákvað hún að rannsaka það nánar. Hún komst að því að hún var ekki ein um það að finna fyrir þeim áhrifum. Alla tíð síðan að Pillan kom á markað fyrir 50 árum hefur hún verið samnefnari fyrir frelsun. Ég…

Soldið hysterísk týpa

Höfundur: Kristín Vilhjálmsdóttir: „Mikið óskaplega ertu heppin að fá ekki túrverki, þú bara veist ekki hvað það er mikil blessun,“ sagði mamma við mig kornunga. Og jú, vissulega þakkaði ég fyrir að fá ekki túrverki eins og sumar vinkonur mínar og fyrir að vera ekki með óreglulegar blæðingar og bara almennt fyrir að ganga eins…

Óður til píkunnar

Höfundur: Rut Guðnadóttir Nýlega var ég á afar skemmtilegum ljóðaupplestri á kaffihúsi með vinum og vandamönnum. Eitt verðandi skáld flutti smásögu byggða á reynslu sinni síðast þegar hún fór í sund. Þar hafði hún nefnilega verið spurð af saklausri, lítilli stelpu hvers vegna hún hefði eiginlega hár á píkunni. Og þegar henni var litið um…

Af sæðisneyslu og tíðablóði

Aðsend grein Á síðustu áratugum hefur áhugi á fjölbreytilegu kynlífi farið sívaxandi. Umfjöllun um það sem fer fram á bak við luktar svefnherbergisdyr þykir ekki lengur tiltökumál og flestir fjölmiðlar birta reglulega pistla og niðurstöður rannsókna með það að markmiði að fólk megi lifa áhugaverðara kynlífi. Hundruð greina hafa verið skrifaðar til að fræða okkur…

„Öfgafemínista vísað úr strætó: Notar túr til að gagnrýna auglýsingar á apótekapokum“ MYNDIR

Höfundur: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir  Mynd:  http://www.flickr.com/photos/marniejoyce/  Gloria Steinem skrifaði einu sinni grein um það hvernig heimurinn væri ef blæðingar væru hlutskipti karla en ekki kvenna. Í inngangi segir hún frá konu sem hún þekkti sem byrjaði óafvitandi á bullandi túr þannig að rauður blettur myndaðist á kjólnum hennar meðan hún stóð á sviði í heitu rifrildi. Þegar einhver…