,,Ástæður þess að ég mun aldrei aftur taka Pilluna“
Höfundur: Holly Grigg-Spall Þegar Holly Grigg-Spall uppgötvaði að getnaðarvörnin væri orsök kvíða og depurðar sem hún fann fyrir ákvað hún að rannsaka það nánar. Hún komst að því að hún var ekki ein um það að finna fyrir þeim áhrifum. Alla tíð síðan að Pillan kom á markað fyrir 50 árum hefur hún verið samnefnari fyrir frelsun. Ég…