Samsærismenn

Höfundur: Hermann Stefánsson „Í miðri Evrópu hafa menn gert með sér samsæri,“ segir í ljóðinu „Samsærismennirnir“ eftir argentíska skáldið Jorge Luis Borges. Samsærismennirnir eru af ólíkum kynþáttum, iðka mismunandi trúarbrögð og tala ólík tungumál en hafa sæst á eitt: „Þeir hafa tekið þá furðulegu ákvörðun að vera skynsamir.“ Menntun er furðulegt samsæri um furðulega ákvörðun,…

Ég vil ekki að barnið mitt hljóti fræðslu frá Blátt áfram

Höfundur: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir [Frá ritstjórn: Þessi pistill birtist fyrst hér 4. júní árið 2010 og er endurbirtur, eilítið breyttur, að gefnu tilefni, í kjölfar umræðna um samtökin á síðustu misserum og vegna nýlegrar fréttar um að samtökin muni fara með fræðsluefni í alla barnaskóla í Reykjavík í vetur, eins og undangengin ár.] Samtökin Blátt…