Um bleiku og bláu bækurnar

Höfundur: Bryndís Björgvinsdóttir — Tilraun til að útskýra fyrir sjálfri mér af hverju ég finn til andstyggðar gagnvart bleiku og bláu bókunum frá Setbergi — Tilraun 1: Samanburður. Mig langaði til að spyrja Setberg hvort von væri á sambærilegri bók um svarta. Hún myndi þá væntanlega vera í gylltu af því að þeir fíla svo…

Bleikt

Ég hef aldrei verið sérstaklega hrifin af bleiku, ekki sinu sinni þegar ég var krakki. Mér hefur alltaf þótt það dálítill hvorki-né-litur, útvatnaður og lítið spennandi. Ég man að við vinkonurnar fyrirlitum bleikt af öllu hjarta á vissu aldursskeiði (fermingaraldri) og strengdum þess heit að sniðganga þann lit alla ævi. Við höfum örugglega allar svikið…