Bleiku brjóstin

Höfundur: Karlotta Leósdóttir Undanfarin ár hefur október verið helgaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Krabbameinsfélagið hefur þá selt Bleiku slaufuna og allur ágóði af henni rennur til styrktar málefninu. Ég ber mikla virðingu fyrir starfi Krabbameinsfélagsins og mér finnst þetta gott framtak þar sem ég veit að margt fólk vill kaupa einhvern hlut þegar það styrkir ákveðið…