Launhelgi lyganna – hugleiðing um bók

Höfundur: María Pétursdóttir Ég las bókina „Launhelgi lyganna“ í byrjun desember og hefur bókin dvalið með mér í margar vikur og poppar reglulega upp í hugann. Sagan er fjölskyldusaga mjög svo skemmdrar íslenskrar alþýðufjölskyldu og bernskuminningar höfundar sem flakkar þó í lokin fram í tímann. Bókin var gefin út um aldamótin eða árið 2000 og skrifaði…

Saga þernunnar eftir kanadíska rithöfundinn Margaret Atwood

 Höfundur: Magdalena Schram   ,,Mig langar ekki til að vera að segja þessa sögu“ segir Offred, sögukona þessarar bókar aftur og aftur. Þó verður hún að halda áfram að segja söguna og lesandinn verður að halda áfram að lesa þessa óhugnalegu en hræðilega spennandi bók. Sagan gerist í Gilead-lýðveldinu, sem verður til í náinni framtíð…

Með Ísland í klofinu

Um bókina Lýtalaus eftir Tobbu Marinós (JPV 2011) – höfundur: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Hvorki Tobba Marinós né JPV útgáfa höfðu mig í huga sem vænlegan lesanda þegar bókin Lýtalaus var skrifuð og gefin út. Það er nokkurn veginn á hreinu. Ég er fertugur femínisti, á ekki eina einustu merkjaflík, sit aldrei á kaffihúsum í hópi…