Launhelgi lyganna – hugleiðing um bók
Höfundur: María Pétursdóttir Ég las bókina „Launhelgi lyganna“ í byrjun desember og hefur bókin dvalið með mér í margar vikur og poppar reglulega upp í hugann. Sagan er fjölskyldusaga mjög svo skemmdrar íslenskrar alþýðufjölskyldu og bernskuminningar höfundar sem flakkar þó í lokin fram í tímann. Bókin var gefin út um aldamótin eða árið 2000 og skrifaði…