Ég á ekki að þurfa að réttlæta mig

Umræðuefnið hér fyrir neðan er enn mikið tabú fyrir mörgum. Þó hafa margir deilt upplifun sinni nýlega og þar sem það hefur hjálpað mér mikið langar mig til að geta mögulega hjálpað öðrum. Svona líður mér Já, það er rétt, mig langar ekki til að verða foreldri, en það þýðir ekki að ég megi ekki…

Þegar náttúran bregst: brjóstagjöf og ögun mæðra

Höfundur: Sunna Símonardóttir, doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands   Brjóstagjöf er bæði algeng og álitin sjálfsögð á Íslandi en undanfarin ár og áratugi hefur vísindaleg orðræða um brjóstamjólk færst frá því að skilgreina hana sem ávinning fyrir barn og jafnvel móður yfir í það að skilgreina skort á brjóstagjöf sem áhættuþátt. Þessi breyting hefur…

Ellefu ára

Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir Þegar ég var ellefu ára las ég fyrstu bókina um Ísfólkið. Í þeim bókaflokki, sem var lesinn í tætlur af öllum kvenkyns Íslendingum á árunum 1982-1987, er mikið um kynlíf sem er undantekningarlítið sársaukafullt fyrir kvenpersónurnar þangað til þær að læra að meta það og nauðganir verða ekki ósjaldan til þess að…

Forréttindaforeldrar og sameiginlegu sjóðirnir

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Dagvistun fyrir börn er eitt elsta baráttumál kvennahreyfingarinnar. Um miðja tuttugustu öldina (á tímum þegar ein fyrirvinna nægði og viðeigandi þótti að konur væru heimavinnandi) var dagvistun aðeins í boði fyrir börn einstæðra mæðra en með aukinni stjórnmálaþátttöku kvenna, sérstaklega Kvennalistanum, jókst framboðið svo hérlendis var dagvistun orðin almenn á tíunda…

Reiðilestur eða rökræður? … Eða hvað vita heimspekingar um kynjamál?

 Höfundur: Jóhann Björnsson Þetta byrjaði allt árið 2008 þegar ég starfaði við fræðsludeild Alþjóðahúss. Mitt hlutverk var meðal annars að fara í fyrirtæki og skóla og ræða við fólk um fordóma og fjölmenningu, oftar en ekki þar sem útlendingaandúð var mikil. Sérstaklega er mér minnistæð ein vika sem ég dvaldi við grunnskóla nokkurn á Akranesi.…

Opið bréf þolanda

Höfundur: Hrafnhildur Ýr Rafnsdóttir Elsku vinir og fjölskylda! Sumum ykkar kann að líka þessi pistill og öðrum ekki. Ég mun ekki dæma ykkur ef að ykkur líkar hann ekki. Ég mun ekki taka því persónulega, þið verðið að eiga það við ykkur sjálf. Flest ykkar þekkja mig. Sum afar lítið, önnur vel, mörg nokkuð vel en…

Býflugnauppeldið

Ég ætlaði mér líka stóra hluti í lífinu. Ég hikaði ekki við að deila áætlunum mínum með öllum sem vildu heyra – sérstaklega foreldrum mínum. Ég ætlaði að verða búðarkona eins og mamma, handboltastjarna eins og pabbi, keyra bíl, ferðast um heiminn, verða fræg söngkona og æfa dans. Foreldrar mínir drógu ekki úr einni einustu áætlun.

Hver er að tala við barnið þitt á netinu?

Höfundur: Sigríður Ösp Arnarsdóttir Í samfélagi okkar er internetið í sífellu að ryðja sér meira rúms í samskiptum manna frá degi til dags. Með tilkomu samskiptamiðla eins og t.d Facebook og Google+ hefur skapast mun einfaldari og aðgengilegri grundvöllur fyrir fólk á öllum aldri til að komast í samband við svo til hvern sem er.…

Kvalarar

Höfundur: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir. „Það er trú mín að þeim sem mikið er gefið sé um leið fengin sú ábyrgð að verja auði sínum vel. Varðveittu hreinleika hugans, hlustaðu á samvisku þína, þá ertu á réttri braut.“ Afi minn á þessi orð, þau eru tekin úr ræðu sem hann hélt fyrir mig á fermingardaginn minn.…