Bræði, brjóst, bylting: Úr dagbók geðilla femínistans

Höfundur: Sigríður Guðmarsdóttir   Á fimmtudaginn varð brjóstabylting á Íslandi. Ég frétti af því í daginn áður á Facebook að ungar stelpur ætluðu að fylla netið af myndum af geirvörtunum á sér. Yfirlýst markmið gerningsins er valdefling, að stuðla að líkamsvirðingu og vinna gegn hefndarklámi. Mér leist strax illa á þetta verkefni. Vita þessar ungu…