Þegar sexí hillusamstæða verður að mjólkandi brjóstum með geirvörtum

Höfundur: Ida Irene Bergstrøm Norskir félagsvísindamenn vara við auknum púrítanisma á kostnað réttinda mæðra Í Noregi er brjóstagjöf á almannafæri viðtekin venja, samt veigra sér sumar mæður að fylgja henni eða eru feimnar við það. Mynd héðan. Þegar Ida Marie Henriksen gerði vettvangsrannsókn fyrir doktorsverkefnið „Kaffihúsið sem opinbert og félagslegt rými“ vakti einn hópur fremur athygli…

Þegar náttúran bregst: brjóstagjöf og ögun mæðra

Höfundur: Sunna Símonardóttir, doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands   Brjóstagjöf er bæði algeng og álitin sjálfsögð á Íslandi en undanfarin ár og áratugi hefur vísindaleg orðræða um brjóstamjólk færst frá því að skilgreina hana sem ávinning fyrir barn og jafnvel móður yfir í það að skilgreina skort á brjóstagjöf sem áhættuþátt. Þessi breyting hefur…

Góða mamma

Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir Ég á tvær fullkomnar dætur og ég held að ég sé bara þokkalegasta mamma. Ég syng fyrir þær og hlæ með þeim, les og teikna, púsla og perla, snýti, skeini og skipti á bleyjum, plástra og mæli, hugga og hæli. Ég vanda mig. Og hef alla tíð gert, frá upphafi meðgangna og til dagsins í dag.…