Kona varð drottning í ríki Dana

Höfundur: Halla Sverrisdóttir   Um daginn varð drottning nokkur 75 ára gömul og hélt upp á það með galaklæddu margmenni og viðhöfn, svo sem ætla mátti. Þannig láta drottningar, og raunar kóngar líka, ef út í það er farið. Á þessu tvennu – drottningu og kóngi – er nefnilega ekki ýkja mikill munur, nema ef…

Roskilde: kjörlendi kynferðisbrotamanna?

Höfundur: Ul Christensen Ungur piltur stærir sig af því í víðlesnasta blaði Danmerkur að hann ætli að beita kvenkyns gesti Roskilde-hátíðarinnar kynferðislegri áreitni með kerfisbundnum hætti. Fjöldi kvenna verður fyrir áreitni. Stjórnvöld í sveitarfélaginu gera ekkert. Þetta hljómar eins og það hafi gerst í smábæ í bíómynd eftir Lars von Trier en er í raun…