Kynjafordómar, samfélagsmiðlar og lýðræði

María Rún Bjarnadóttir skrifar: Það er löngu viðurkennt að ganga megi lengra í umfjöllun um stjórnmálamenn en almenna borgara. Nýleg samantekt frá Independent Committee for Standard on Public Life sýnir að í aðdraganda síðustu þingkosninga á Bretlandi þurftu frambjóðendur að þola alvarlegri hótanir og ógnanir en svo að það geti talist til eðlilegrar „umfjöllunar“. Þar…

Tálmunarfrumvarpið og þegnréttur kvenna

„The more value-neutral a conceptual framework appears, the more likely it is to advance the hegemonous interests of dominant groups, and the less likely it is to be able to detect important actualities of social relations.“ Sandra Harding (2009) Í frumvarpi til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, sem lagt hefur verið fram á…

Af svokölluðu tálmunarfrumvarpi

Að fá ekki að umgangast ástvin getur verið óendanlega sárt. Það er því ekki að undra að það snerti taugar margra þegar rætt er um tálmanir, nánar tiltekið tilfelli þar sem foreldri sem fer með forræði stendur í vegi fyrir því að hitt foreldrið fái að hitta barnið. Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga…

Fáránleg sönnunarbyrði?

Höfundur: Hildur Guðbjörnsdóttir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík, minntist nýlega á að hugsanlega væri hægt að bæta dómskerfið hér á landi hvað varðar kynferðisbrotamál með því að fara svipaða leið og Bretar hafa nýlega valið. Í því felst að í stað þess að þolandi þurfi að sýna fram á að sér hafi verið nauðgað…

Umfjöllun um klám og klámvæðingu í ljósi sýknudóms í hópnauðgunarmáli

Höfundur: Sigþrúður Þorfinnsdóttir Í ljósi nýfallins sýknudóms í meintu hópnauðgunarmáli þá má af góðri ástæðu hafa áhyggjur af klámvæðingunni. Einn sakborninga talaði um atburðinn sem venjulegt kynlíf. Viljum við að börnin okkar alist upp við að það sem sýnt er í klámmyndum sé venjulegt kynlíf? Og hvað með aðgengi að klámi? Orðið klám vefst fyrir…

Málþing Orators: Þarf breytt lagaumhverfi í kynferðisbrotamálum?

Orator, félag laganema við Háskóla íslands, hélt málþing hinn 18. nóvember síðastliðinn í Lögbergi, Háskóla Íslands með ofangreindri yfirskrift, og var öllum opið. Frummælendur fundarins voru Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild HÍ, Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum og Björg Valgeirsdóttir, hdl. og eigandi DIKA lögmanna. Fundarstjóri var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, funda- og menningarmálastjóri Orators. Ragnheiður…

Allt að gerast í Buenos Aires!

Höfundur: Katrín Harðardóttir Hugmyndir um kvenfrelsi og almenn mannréttindi hafa fengið byr undir báða vængi þessa dagana og ekki bara hér á okkar vindasömu og votu eyju. Hinumegin á hnettinum, í Buenos Aires, voru í síðustu viku samankomin úti á götu að minnsta kosti 200.000 konur og karlar undir merkinu #EKKI EINNI FÆRRI (#NIUNAMENOS)[1]. Atburðurinn breiddi úr…

Áminning vegna útihátíða

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir **VV**/ **TW** Fjallað um nauðganir. Nýverið féll dómur í nauðgunarmáli en umrædd (meint) nauðgun átti sér stað á útihátíð. Meintur gerandi var sýknaður. Án þess að tekin sé efnisleg afstaða til þessa tiltekna máls hér er þessi dómur mjög mikilvæg áminning, nú við upphaf útihátíðatímabilsins. Dómurinn er nefnilega ekki aðeins dæmi um…

Ofbeldi í beinni. Framhaldssaga.

Höfundur: Björg Sveinbjörnsdóttir Ég opnaði netið þann 13. september síðastliðinn og við mér blasti ógeð. Það sem vakti með mér viðbjóð var grein skrifuð af manni sem hefur verið ásakaður um að nauðga konu ásamt kærustu sinni. Konan kærði nauðgunina en málið fór ekki fyrir dóm vegna þess að það var ekki líklegt til að…