Sýknun til samræmis?

Síðdegis í gær birti Hæstiréttur dóm í kynferðisbrotamáli. Þessi dómur er svo frábrugðinn öðrum sem birst hafa í vikunni að við fyrstu sýn mætti ætla að annað hvort hafi Hæstarétti orðið á í messunni eða að villur séu í frétt RÚV, en þaðan er þetta skjáskot komið. Málsatvik Ákærði er karlmaður og kært er fyrir…

Heyrðu Hæstiréttur …

Höfundur: Líf Magneudóttir Nýlega féll dómur í Hæstarétti í máli nr. 215/2013. Málið hefur verið mikið í umfjöllun í fjölmiðlum og hefur það vakið athygli að í fimm manna dómi Hæstaréttar vildi ein kona sakfella en fjórir karla sýkna. Vekur sú staðreynd eðli málsins samkvæmt upp áleitnar spurningar. Annað sem vekur athygli er að áður…

Hugleiðing í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2012.

Höf. : Rún Knútsdóttir, lögfræðingur Mikið hefur verið rætt um nýlegan dóm Hæstaréttar í máli nr. 521/2012 þar sem einn ákærðu var sýknaður af ákæru um kynferðisbrot, þar sem hann stakk fingrum upp í endaþarm og leggöng brotaþola sem hluti af grófri líkamsárás sem  hann ásamt öðrum beitti brotaþola. Fimm dómarar dæmdu í málinu. Fjórir…