Karlkyns brotaþolar – Réttu skilaboðin

Við erum öll hérna af því að sættum okkur ekki við að búa í samfélagi þar sem gert er lítið úr kynferðisofbeldi, og brotaþolum er gert erfitt að leita sér hjálpar og réttar síns. Eins og með brotaþola almennt, þá eru alltof margir karlkyns brotaþolar sem upplifa að þeir hafi ekki rétt á að leita…

Druslur hernámsáranna. Hvað hefur breyst?

Höfundur: Ingunn Sigmarsdóttir Þessa dagana standa yfir í Bíó Paradís sýningar á stórmerkilegri heimildamynd, Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum.  Í myndinni kafar Alma Ómarsdóttir fjölmiðlafræðingur og fréttakona ofan í myrkan íslenskan veruleika sem aðeins er rúmlega 70 ára gamall. Ein stærsta þjóðarskömm sem þjóð okkar burðast með í viðbót við Guðmundar- og Geirfinnsmálið, Breiðuvíkurdrengina o.m.fl., meðferð svokallaðra „ástandsstúlkna“…

Drusluder og gleðiganga

Höfundur: Bergrún Andradóttir Fyrr í sumar sótti ég málstofu hjá Háskólanum á Bifröst, „Hverju skila brjóstabyltingar?“. Viðfangsefnið var ‪#‎FreeTheNipple. Umræðurnar voru líflegar og margir gátu tjáð sig. Það kom margt gott fram en ein umæli eru mér sérstaklega minnisverð. Einn karlmaður í hópnum sagði að kvennabarátta mætti vera líkari baráttu hinseginsamfélagsins. Hann talaði um hvað sú…