Ávarp í tilefni Druslugöngu 2015

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Kæra samkoma – kæru druslur. Ég tími ekki verja takmörkuðum tíma mínum hér í að hrósa ykkur eða þakka. Þið vitið hvað þið eruð frábær – og að þið eigið skilyrðislausa aðdáun mína fyrir allt það sem þið hafið verið að standa fyrir í vetur. Þið eruð fyrirmyndir, þið eruð hvatning, þið eruð innblástur og þið eruð…