Galdramaðurinn: Karlmennska að fornum sið

eftir Barbi Pilvre Fyrir skömmu dvaldi eistneskur athafnamaður, Urmas Sõõrumaa, í fjarlægu landi lokaður inni í myrkvuðu herbergi. Markmið með dvöl hans var andleg hreinsun og það að komast nær uppljómun. Hann iðkar ýmis konar andlegar og líkamlegar æfingar og er ötull við að kynna þær fyrir almenningi. Tvíefldur eftir dvölina ákvað hann að sýna mátt sinn og…

Adam og Eva í Júragarðinum

Höfundur: Torfi H. Tulinius   IAN MALCOLM: Guð skapaði risaeðlurnar. Guð eyddi risaeðlunum. Guð skapaði manninn. Maðurinn eyddi Guði. Maðurinn skapaði risaeðlur. ELLIE SATTLER:    Risaeðlurnar éta manninn. Konur erfa heiminn. Jurassic Park Vöxtur og framþróun í bókmenntafræði á undanförnum áratugum hefur haft mikil áhrif á kvikmyndafræði, enda er kvikmyndin texti sem ofinn hefur verið…