Þolandi sagði frá

Höfundur: Gísli Ásgeirsson   *VV* Efni sem vísað er á í greininni inniheldur lýsingar á grófu kynferðisofbeldi. Opið bréf Dylan Farrow, fósturdóttur Woody Allen, vakti mikla athygli í fjölmiðlum í gær. Þar segir hún frá kynferðislegu ofbeldi sem hún varð fyrir í æsku af hálfu fósturföður síns. Kvennablaðið birti íslenska þýðingu á bréfinu í gærkvöldi.…