Kynjaðar hliðar ebólunnar

Höfundur: Guðrún Sif Friðriksdóttir Um þessar mundir geisar versti ebólufaraldur sögunnar í Vestur-Afríku, og hafa fjögur lönd; Gínea, Sierra Leone, Líbería og Nígería, lýst yfir neyðarástandi. Í fjölmiðlaumfjöllun um faraldurinn hefur lítið verið fjallað um hvaða áhrif hann hefur á líf íbúa þessara landa og lítið sem ekkert hefur verið minnst á kynjavinkil ebólunnar. Þegar…