Konur í flugstétt segja frá #lending

Nærri sexhundruð konur í flugþjónustu skrifa undir yfirlýsingu þar sem þær kvarta undan kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun sem eigi sér stað í flugstéttinni sem og víðar í samfélaginu. Þær segja að þótt sigrar hafi unnist á vettvangi jafnréttis séu miklar leyfar af kynjamisrétti, stéttaskiptingu og hlutgervingu flugfreyja enn til staðar. Slíkt notfæri sér sumir…