Hrelliklám snýst um viðhorf samfélagsins

„Hrelliklám snýst ekki um gerendur og þolendur, heldur alla hina,” segir hin 25 ára Emma Holten sem er brotaþoli hrellikláms og ein helsta baráttukona gegn hrelliklámi í heiminum í dag. Sögu hennar og samþykkisverkefnisins má lesa hér . Emma var stödd hér á landi um helgina á vegum Samfylkingarinnar, og blaðakona Knúzz náði tali af henni og…

Samþykki

Höfundur: Emma Holten Dag einn, á venjulegum morgni í október árið 2011 komst ég ekki inn á tölvupóstinn minn og heldur ekki inn á Facebook. Ég velti því ekkert meira fyrir mér- er alltaf að gleyma lykilorðum- og reyndi bara aftur seinna. Þá biðu mín hundruð skilaboða og tölvupósta. Í skilaboðunum og tölvupóstunum voru myndir af…