VARÚÐ – hætta á váhrifum

Höfundur: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Síðustu vikur hefur umfjöllun um kynferðisbrot verið áberandi í samfélaginu. Fjölmiðlar hafa, þökk sé hugrökkum brotaþolum, afhjúpað níðinga sem árum saman hafa komist upp með að misnota börn og fullorðna í skjóli þagnar. Sífellt fleiri þolendur kynferðisofbeldis stíga nú fram og brotaþolar sem áður var hafnað fá nú uppreisn æru. Fréttir…