Fáðu já – viðbrögð frá nemendum

Höf.: Margrét Erla Þórsdóttir og Silja Jónsdóttir, 9. bekk í Laugalækjarskóla   Áður en við sáum Fáðu já var danskt, teiknað myndband frá 1980 eina kynfræðslumyndbandið sem við höfðum séð. Eins og það var spennandi að fylgjast með þessum teiknifígúrum prófa sig áfram í kynlífi, á meðan vélræn rödd útskýrir það sem er í gangi,…