Þunglyndi eftir fæðingu

Höfundur: Arndís Bjarnadóttir Um daginn fórum við Ísak Bjarni í heimsókn á deild 33c. Það er geðdeild. Hvers vegna fórum við þangað í heimsókn? Ég skal segja ykkur það. Á þessari deild lágum við saman í tæpan mánuð, frá því að Ísak var 3 vikna þar til hann varð 7 vikna. Á meðgöngunni leið mér…

Konur eiga að ráða

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Landspítalinn hefur gefið út ný tilmæli um heimsóknir og viðveru á meðgöngu- og sængurlegudeild og fæðingarvakt. Tilmælin eru sett fram í nafni hagsmuna fæðandi kvenna, nýbura og fjölskyldna þeirra. Þeim er ætlað að vernda viðkvæmt ferli tengslamyndunar og gæta sem best að heilsu móður og barns fyrstu klukkustundirnar eftir fæðingu. Hinar nýju…