Íslensk verkfærakista um þátttöku karla í jafnréttisbaráttunni vekur athygli
Höfundur: Ásdís Ólafsdóttir Alþjóðlega hreyfingin HeForShe stendur nú fyrir miklu kynningarátaki á íslensku Barbershop-verkfærakistunni. Verkfærakistan var þróuð af Landsnefnd UN Women á Íslandi í samstarfi við Utanríkisráðuneytið og var afhent HeForShe, alþjóðlegu verkefni UN Women, á kvennaþingi Sameinuðu þjóðanna nú í mars. Heil vika hefur verið tileinkuð verkfærakistunni á samfélagsmiðlum HeForShe, með tæpa milljón…