Cynthia Enloe kíkir á klakann

Knúzið fór á fyrirlestur Cynhtiu Enloe sem haldinn var í Háskóla Íslands í síðustu viku og Jafnréttisskóli SÞ stóð fyrir. Enloe er einstaklega skemmtilegur fyrirlesari og átti auðvelt með að hrífa viðstadda með sér, neistar og hlátrasköll svo að segja flugu á milli í salnum. Enloe hefur unnið að femínísku rannsóknum í áraraðir og gefið út…

Ég hata fegurðarsamkeppnir

Frá ritstjórn: Fyrir tveimur árum var kallað eftir umsóknum keppenda um titilinn Ungfrú Ísland. Þetta vakti nokkra athygli, enda var þá talsvert liðið síðan keppnin hafði verið haldin og hugsanlega einhverjir farnir að halda að slíkar uppákomur heyrðu sögunni til. Sú reyndist ekki raunin. Keppnishaldarar vildu þó sýnast venju fremur víðsýnir og því var í…

Ekki þín drusluganga

Höfundur: Hildur Guðbjörnsdóttir Fyrir tveimur dögum var birtur pistill á vefmiðli sem nefnist Kvennablaðið. Ritstjóri Kvennablaðsins fer þar mikinn um atburði líðandi stundar, það er að segja konur sem bera á sér brjóstin. Höfundur kemur þar ekki aðeins upp um að hún hafi gjörsamlega misskilið #freethenipple frá upphafi til enda, hún virðist einnig hafa misskilið veigamikla…