Ég hata fegurðarsamkeppnir

Frá ritstjórn: Fyrir tveimur árum var kallað eftir umsóknum keppenda um titilinn Ungfrú Ísland. Þetta vakti nokkra athygli, enda var þá talsvert liðið síðan keppnin hafði verið haldin og hugsanlega einhverjir farnir að halda að slíkar uppákomur heyrðu sögunni til. Sú reyndist ekki raunin. Keppnishaldarar vildu þó sýnast venju fremur víðsýnir og því var í…

Íþrótt eða fegurðarsamkeppni

Höfundur: Elín Pjetursdóttir Hvað eru íþróttir? Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna sumir flokka skák sem íþrótt. Skákfólk situr einfaldlega á rassinum, hugsar ósköp stíft, og hreyfir litla trékalla á köflóttu borði. Mér hefur alltaf þótt hæpið að kalla það íþrótt. Þegar ég segi orðið „íþrótt“ sé ég fyrir mér manneskju, eða…

Ungfrú Meðfærileg og ungfrú Spök

Höfundur: Steinunn Rögnvaldsdóttir Forsíðufrétt vísis.is þegar ég vaknaði sunnudaginn 8. september bar titilinn: „Hafa femínistar eyðilagt fegurðarsamkeppnir?“. Fréttin kom undirritaðri lítið á óvart, enda hafði blaðakona Vísis hringt í mig á laugardagskvöldi til að biðja um viðbrögð mín við því að einhver heimasíða tengd Ungfrú Heimur væri með böggum hildar yfir því að femínistar væru…