Við tókum valdið
Höfundur: Hulda Hólmkelsdóttir Ég var svolítið ringluð þegar ég byrjaði að hugsa um þetta litla erindi mitt. Ég tók sjálf þátt með því að birta mynd af mér en mér fannst hugsanirnar mínar samt sem áður vera svolítið út um allt í kringum þessa byltingu, ég átti einhverra hluta vegna mjög erfitt með að staðsetja…