Við tókum valdið

Höfundur: Hulda Hólmkelsdóttir Ég var svolítið ringluð þegar ég byrjaði að hugsa um þetta litla erindi mitt. Ég tók sjálf þátt með því að birta mynd af mér en mér fannst hugsanirnar mínar samt sem áður vera svolítið út um allt í kringum þessa byltingu, ég átti einhverra hluta vegna mjög erfitt með að staðsetja…

Af hverju ég?

Höfundur: Silja Snædal Pálsdóttir Ég heiti Silja Snædal Pálsdóttir og  er á mínu fyrsta ári í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Í liðinni viku byrjaði umræða um brjóst og geirvörtur á Twitter í síðustu viku.  Engan óraði fyrir að þetta yrði ekki aðeins umræða heldur bylting. Þetta byrjaði allt á einni hugrakkri stelpu, Öddu Þóreyjardóttur og Smáradóttur sem var það kjörkuð…

„So what?“

Höfundur: Laufey Ólafsdóttir Þegar Madonna var rísandi stjarna á níunda áratug síðustu aldar komust fjölmiðlar á snoðir um nektarmyndir af henni úr fortíðinni. Blaðamaður nálgaðist Madonnu (sennilega í þeim tilgangi að slá hana útaf laginu og krækja í sjokkerandi frásögn) og spurði hana út í myndirnar. Svar Madonnu var einfalt og sló áframhaldandi umræðu út…

Femínismi er tunglganga: að spyrja karl um börnin hans

Höfundur: Björn Þorláksson Ég starfa á tveimur fjölmiðlum. Annar er Akureyri vikublað með yfirlýsta femíníska ritstjórnarstefnu. Hinn fjölmiðillinn er Stundin. Án þess að Stundin segi svo með yfirlýstum hætti, að ritstjórnarstefna blaðsins sé femínísk stefna, birtast mér áherslur þess fjölmiðils sem svo. Ég reyni í störfum mínum fyrir báða miðlana að vera meðvitaður um að…

Afturför í réttindabaráttu kvenna á heimsvísu hefur skelfilegar afleiðingar

Birtist fyrst á heimsíðu Amnesty International þ. 10. mars 2015. Tveimur áratugum eftir að tímamótasáttmáli var samþykktur á alþjóðavísu um jafnrétti kvenna hefur hættuleg afturför átt sér stað í réttindamálum kvenna og stúlkna. Á 59. fundI Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York var farið yfir Peking-aðgerðaáætlunina þar sem fyrir tuttugu árum voru settar fram skuldbindingar ríkja…

Femínismi er svarið við öllu!

Höfundur: Drífa Snædal Erindi flutt á baráttufundinum „Femínismi gegn fasisma“ í Iðnó sunnudaginn 8. mars á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Þegar þeirri spurningu er velt upp hvort femínismi sé svarið við fasisma þá freistast ég til að segja: Já feminismi er svarið við öllu! Að setja upp femínistagleraugun hjálpar okkur að skilgreina völd í samfélaginu, hverjir hafa…

Til hamingju Stígamót með aldarfjórðunginn!

Höfundur: Ritstjórn Árið 1990, nánar tiltekið þann 8. mars, á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, voru grasrótarsamtökin Stígamót stofnuð. Samtökin eru því orðin 25 ára og þá er ekki úr vegi að rifja upp tilurð samtakanna og fagna því sem hefur áorkast með tilkomu þeirra. Árið 1989 ákváðu konur úr ýmsum kvennasamtökum að helga daginn baráttunni gegn…

Dúkkuheimili dagsins í dag

Höfundur: Katrín Harðardóttir Þegar Ibsen skrifaði Dúkkuheimilið skapaði hann um leið nútímatragedíuna og gaf evrópsku leikhúsi nýja vídd með siðferðislegum undirtón og sálfræðilegri dýpt, með ást og dauða, hlátri og gráti, brestum og svikum og loks hreinsandi uppgjöri, allt innan veggja hins borgaralega heimilis. En það er ekki einungis á sviði leikhússins sem verk hans eru…