Markaðsvætt ofbeldi gegn konum – ræða Tönju Rahm II

Eina leiðin til að hjálpa vændiskonum er ef ríkisstjórnin ákveður að taka á þessu. Að þau glæpavæði fólkið sem heldur vændiskonum innan þessa iðnaðar. Og þess vegna er engin önnur leið nema að glæpavæða þau sem kaupa vændi. Sama hvernig stuðningsfólk vændis horfa á þetta, þá eru allt of margar hliðar af þessum iðnaði sem er í raun ofbeldi. Og það er það sem þið þurfið að skilja, að ofbeldi í vændi er flókið. Það er ekki bara að vera lamin, að sparkað sé í þig eða þér sé nauðgað. Ofbeldið er svo miklu meira en það.

Markaðsvætt ofbeldi gegn konum – ræða Tönju Rahm I

Þegar maður elst upp í heimi þar sem þú sem stúlka eða ung kona getur ekki fundið fyrir öryggi því svo mörgum karlmönnum finnst þeir hafa réttinn til að misnota börn og ungar konur, brýtur það þig niður sem manneskju. Þú ert heilaþvegin til að halda að þú hafir ekki réttinn til að segja NEI, að þú hafir ekki réttinn til þinnar eigin kynverundar, að kynverund þín sé eign karla hvenær sem þeim finnst þeir hafa þörf fyrir hana. Mitt val til að fara í vændi var ekki svo frjálst, því mér fannst ég ekki eiga sjálfa mig eða mína eigin kynverund.

Ekki tröllun: ofbeldi

Netið er ekki tómarúm sem hefur engin áhrif. Orðræða skiptir máli og netið er orðinn aðalsamskiptamáti ótrúlega margra. Ofbeldisfólk og stuðningsfólk þeirra getur ekki falið sig á bak við málfrelsi þegar þeir brjóta á mál- og persónufrelsi þeirra sem þau ofsækja, eða þóst að fyrst að þetta gerðist á netinu þá gerðist þetta í raun ekki.

Ert þú femínisti?

Höfundur: María Rós Kaldalóns     Síðastliðið vor áttum við í 10. bekk Hagaskóla að gera samfélags­- og stærðfræðiverkefni þar sem við áttum að vinna með tölfræðilegar upplýsingar. Mér var svolítið brugðið þegar ég fór yfir verkefni félaga míns og hans hóps, en hann var að rannsaka viðhorf Hagskælinga til femínisma. Hópurinn spurði 120 nemendur…

35 hagnýt atriði fyrir karlmenn til að styrkja femíníska byltingu

Höfundur: Pamela Clark Fyrir stuttu setti vinur minn slóð á grein á fésbókarsíðu sinni, sem ber heitið: 20 atriði ætluð körlum til styrktar byltingu femínista. Þó honum fyndist listinn góður, vakti hann (réttilega) athygli á að flestar tillagnanna væru frekar fræðilegs eðlis. Vinurinn sem um ræðir er akademískur, eins og ég, svo þessi athugasemd var…

Jafn réttur til að drepa ?

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Konur eiga að hafa rétt til þess að vera nákvæmlega jafn miklir skíthælar og karlar var setning sem féll í umræðu um hvort það hefði verið rétt af Knúzinu að birta á facebúkk síðu sinni grein þar sem framgangi kvenna innan árásabandalagsins NATO var fagnað. Og ég verð að viðurkenna að ég…

Ákall til athafna

Höfundur: Hugrún R. Hjaltadóttir Það er svo margt sem ég er reið yfir. Ég þoli ekki staðalmyndir kynjanna, kynferðislega áreitni, kynbundið náms- og starfsval, mismunun, nauðganir, launamun kynjanna, klámvæðingu, kynskiptan vinnumarkað, niðurlægingu, hefðbundin kynhlutverk, fordóma, ofbeldi, feðraveldið, vændi, hatursorðræðu, vanvirðingu, kynjakerfið og að við skulum þurfa að eiga öll þessi hugtök til þess að lýsa…

Lana Del Rey: Ég er enginn femínisti

Höfundur: Emily Shugerman   Dægurlagasöngkonan Lana Del Rey segist ekki vera femínisti. Með þeirri yfirlýsingu fylkir hún liði með þeim Shailene Woodley, Lady Gaga  og Taylor Swift, sem allar hafa undanfarið gefið út svipaðar yfirlýsingar og hafnað því að vera kallaðar „femínistar“ vegna þess að þær „elski karlmenn“ eða vegna þess að þær „vilja ekki…