Af kynfrelsi og sviðslistum
Höfundar: Katrín Harðardóttir og Kristín Vilhjálmsdóttir Þetta hefur heldur betur verið hressandi helgi á veraldarvefnum og æsispennandi að sjá hver heldur með hverjum, eftir að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni hans Gísla Marteins í sjónvarpi allra landsmanna. Er gjörningur dætranna réttlætanlegur og er Ágústa Eva tepra, eða var hún í…