Af kynfrelsi og sviðslistum

Höfundar: Katrín Harðardóttir og Kristín Vilhjálmsdóttir Þetta hefur heldur betur verið hressandi helgi á veraldarvefnum og æsispennandi að sjá hver heldur með hverjum, eftir að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni hans Gísla Marteins í sjónvarpi allra landsmanna. Er gjörningur dætranna réttlætanlegur og er Ágústa Eva tepra, eða var hún í…

Konur tala 2015

Höfundar: Brynhildur Björnsdóttir og Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Í kvikmyndinni Suffragette er fjallað meðal annars um erfiðleika þeirra kvenna sem börðust fyrir kosningarétti sér og kynsystrum sínum til handa í Bretlandi við að koma málstað sínum á framfæri í fjölmiðlum. Hundrað ára afmælisár kosningaréttar kvenna á Íslandi færði með sér byltingu í tjáningu kvenna á sínum…

Viðurkenningar Stígamóta 2015

Þakklætisviðurkenning Stígamóta 2015 Halldóra Halldórsdóttir Á þeim tuttugu og fimm árum sem Stígamót hafa starfað hafa ansi margir tekið þátt í starfinu, bæði starfskonur, leiðbeinendur og grasrótarfólk. Sú sem lengst allra hefur starfað sem ráðgjafi hjá Stígamótum er Dóra. Hún hefur þar að auki komið inn í flesta sjálfshjálparhópana okkar undanfarin tuttugu ár með listmeðferð…

Kynjajafnrétti á opinberum vettvangi

Miðvikudaginn 25. nóvember er boðað til jafnréttisþings á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu og hefst dagskráin kl. 9.00. Þetta er í fjórða sinn sem jafnréttisþing er haldið í samræmi við núgildandi jafnréttislög. Að þessu sinni snýst umræðan um kynjajafnrétti á opinberum vettvangi og verður sjónum beint að hvers kyns fjölmiðum, kvikmyndagerð og svo hatursorðræðu sem einkum fer…

Skuggarnir leysast ekki lengur upp

*TW*  *Efnisviðvörun* Höfundur: Kristín Jónsdóttir Mánudaginn 9. nóvember 2015 má líklega halda því fram að stór hluti þjóðarinnar hafi vaknað upp af einhvers konar blundi. Ég vil ekki segja værum blundi, því jú jú, við heyrum alltaf við og við af nauðgunarmálum. Karl er grunaður, brotaþoli fór á sjúkrahús til skoðunar, málið er í rannsókn…

Fyrsta stórmótið?

Höfundur: Halla Sverrisdóttir   Það er best að taka af öll tvímæli um það strax: Mér finnst frábært að íslenskt landslið í fótbolta skuli nú hafa komist á EM. Þetta er reyndar í fjórða skiptið sem það gerist en auðvitað er það jafn hátíðlegt og skemmtilegt og spennandi fyrir því. Hver sá sem ekki vissi betur…

Aðgát skal höfð

Höfundur: Árdís Kristín Ingvarsdóttir Það er sjóðandi hiti þar sem ég sit á torginu við hliðina á einum besta vini mínum í Aþenu. Hann skelfur hins vegar. Hann hristist í ekkasogum og getur varla komið tilfinningum sínum í orð. Það er óvenjulegt. Þessi ungi drengur er snillingur í að koma fyrir sig orði. Ástæðan fyrir…

Kemur alltaf einhver kona?

Höfundur: Erna Magnúsdóttir Fjórar starfsstéttir hafa verið í verkfalli á Landsspítalanum síðan 7. apríl. Þegar þetta er skrifað hefur verkfallið staðið yfir í 21 dag og lítið fréttist af samningaviðræðum. Eða orðum það öðruvísi: Lítið fréttist af verkfallsaðgerðum yfir höfuð. Ekki ber á öðru en að heilbrigðiskerfisþreyta hafi heltekið fjölmiðla eftir að læknadeilan leystist rétt um áramót.…

Hrelliklám á Tryggingastofnuninni

Höfundur: Sigríður Guðmarsdóttir Hvernig er best að bregðast við gagnrýni viðskiptavina Tryggingarstofnunar á þjónustuna? Jú, fá amerískar klámstjörnur til að leika leiðinlegu nöldurskjóðurnar og sýna klámmyndainnslögin í ríkissjónvarpinu. Auðvitað. Samtalsþátturinn Trygdekontoret, eða Tryggingastofnunin, í norska ríkissjónvarpinu NRK er umdeildur. Stjórnandi þáttarins Thomas Seltzer fær í hverjum þætti fólk í heimsókn og tekið er fyrir sjóðheitt viðfangsefni…

Femínismi er tunglganga: að spyrja karl um börnin hans

Höfundur: Björn Þorláksson Ég starfa á tveimur fjölmiðlum. Annar er Akureyri vikublað með yfirlýsta femíníska ritstjórnarstefnu. Hinn fjölmiðillinn er Stundin. Án þess að Stundin segi svo með yfirlýstum hætti, að ritstjórnarstefna blaðsins sé femínísk stefna, birtast mér áherslur þess fjölmiðils sem svo. Ég reyni í störfum mínum fyrir báða miðlana að vera meðvitaður um að…