Ég þarf að hylma yfir með nauðgaranum mínum

Höfundur: Erla Guðrún Gísladóttir   Vinur minn nauðgaði mér. Vinur minn nauðgaði mér. Vinur minn nauðgaði mér. Það tók mig 12 ár að segja það upphátt. Á Íslandi eru nauðgarar skrímsli, aumingjar sem á að skera undan. Vinur minn var hvorki aumingi né skrímsli, ætlaði ég í alvörunni að gera mál úr þessu? Vissulega vildi…