Ekki þín drusluganga
Höfundur: Hildur Guðbjörnsdóttir Fyrir tveimur dögum var birtur pistill á vefmiðli sem nefnist Kvennablaðið. Ritstjóri Kvennablaðsins fer þar mikinn um atburði líðandi stundar, það er að segja konur sem bera á sér brjóstin. Höfundur kemur þar ekki aðeins upp um að hún hafi gjörsamlega misskilið #freethenipple frá upphafi til enda, hún virðist einnig hafa misskilið veigamikla…