Hrútar að leik

Útskýringar almenns eðlis og hrútlegs

Höfundur: Kári Emil Helgason Hressileg umræða skapaðist í gær um ritstýringarstefnu knúz.is hérna, en fólk hafði þar helst við greinina að athuga notkunina á orðinu hrútskýring. Hrútskýring var fundið upp fyrir nokkrum árum sem þýðing á enska orðin mansplaining, sem er komið af orðunum man (maður) og explain (útskýra). Var þá hnýtt saman styttingunni hr.…

Forréttindafrekjur og annað baráttufólk

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Þótt fjölmiðlar hafi enn ekki áttað sig þekkja flestir vávarann **VV** sem er notaður til að vara fólk við því að það sem á eftir kemur gæti vakið upp slæmar minningar og valdið því að það endurupplifir slæma reynslu. Mig langar að hafa einhvers konar vávara hér. Hann er þó ekki sambærilegur…

Hvítar og vitlausar

Höfundar: Vala Pálma og Nanna Hlín. Stundum þegar maður er hvít lítil stelpa sem brosir, virðist heimurinn svo óendanlega góður. Þangað til að maður fattar að heimurinn brosir framan í litlar hvítar stelpur með forréttindavegabréf. Í desember síðastliðnum fórum við stöllur á alþjóðlegt kynjafræðinámskeið í Berlín sem bar yfirskriftina „Cultural Analysis of the Interdependencies of…