Hefðbundin kynjaviðhorf leynast víða

Knúzinu barst þessi hugleiðing frá Sóleyju, 11 ára, og tökum við undir með henni: Ég fékk hugmyndina að byggja foosball table með alvöru fólki þannig að einhver er að hreyfa mennina og fólkið mundi snúast með, en þá fór ég að pæla hvort það væri til foosball table með stelpum sem leikmenn svo ég googlaði…

Fyrsta stórmótið?

Höfundur: Halla Sverrisdóttir   Það er best að taka af öll tvímæli um það strax: Mér finnst frábært að íslenskt landslið í fótbolta skuli nú hafa komist á EM. Þetta er reyndar í fjórða skiptið sem það gerist en auðvitað er það jafn hátíðlegt og skemmtilegt og spennandi fyrir því. Hver sá sem ekki vissi betur…

Er kvennaboltinn í ruslflokki?

Höfundur: Aron Bjarnason Sum ykkar kannast kannski við að skoða íþróttasíður helstu fréttamiðlanna á klukkustundar fresti, bara til þess að vita örugglega um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. Ég er sjálfur mikill íþróttaáhugamaður og fylgist einmitt daglega með helstu íþróttasíðum landsins. Það fór því ekki fram hjá mér, og sennilega heldur ekki neinum sem…

Kynþokkafullur fótbolti

Á íslenskri vefsíðu sem fjallar um fótbolta (fotbolti.net) má finna myndaseríur þar sem valdir eru tíu kynþokkafyllstu fótboltakarlar og tíu kynþokkafyllstu fótboltakonur á Íslandi. Sjö karlar völdu tíu fótboltakonur og sex konur völdu tíu fótboltakarla. Í hópi kvenálitsgjafa voru þrjár fótboltakonur, tvær blaðakonur og einn kynningarstjóri. Í hópi karlálitsgjafa voru fjórir blaðamenn (þar af einn…

Boltinn

Knúz.is hefur að undanförnu birt pistla frá nemendum í kynjafræði við Borgarholtsskóla, en á því námskeiði velta nemendur fyrir sér jafnrétti kynjanna í ólíkum myndum með aðstoð Hönnu Bjargar Vilhjálmsdóttur kennara. Hér koma tveir í viðbót og við þökkum krökkunum í Borgó og Hönnu Björg kennara kærlega fyrir samstarfið. Það er svo gott og gleðilegt…

137 atriði sem þú vissir ekki um karlmenn…

Höfundur: Gísli Ásgeirsson 137? Af hverju ekki 100? Eða 50? Hvað með 10? Talan er ekki aðalatriðið, heldur þessi formúlufyrirsögn. 20 aðferðir til að verða betri eiginmaður. 10 leiðir til að bæta samskipti á við konur. 15 góð ráð varðandi eitthvað. Lausn við öllum lífsins gátum felst í svona listum. Þessar listafjólur spretta á túni…

„Óánægju gætir innan félagsins“

  Gefum okkur að það sé yfirhöfuð góð hugmynd að starfsmenn á fréttamiðli sem eingöngu og aðeins hefur þann tilgang að segja fréttir úr heimi fótboltans (milli þess sem lesendur eru hresstir við með myndum af „sjóðheitum“ eiginkonum frægra fótboltamanna) setjist niður og skrifi frétt um að ónefndur leikmaður í ónefndu 2. deildar liði á…