Jafnréttistorg – kennsluvefur um jafnréttiskennslu

Höfundur: Fríða Rós Valdimarsdóttir Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar opnaði á dögunum heimasíðu þar sem finna má gagnlegt efni til jafnréttiskennslu og starfsþróunar. Vöntun hefur verið á stað sem hægt er, með einföldum hætti, að nálgast kennsluefni fyrir jafnréttiskennslu. Því var lagt í þá vegferð að safna saman á einn stað hvers konar fræðslu og kennslu…

FÖTLUÐ Á MÁNUDÖGUM, KONA Á ÞRIÐJUDÖGUM OG SAMKYNHNEIGÐ Á MIÐVIKUDÖGUM?

Höfundur: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir Ég var 17 ára gömul þegar ég kynntist femínisma almennilega. Það var merki­legt og í senn óþægilegt að sjá lífið allt í nýju ljósi. Allt ógeðið sem feðraveldinu fylgir, hvernig gat þetta farið framhjá mér í öll þessi ár? Á þessum tíma var ég mjög meðvituð um fötlunarfordóma sem ég mætti…

Býflugnauppeldið

Ég ætlaði mér líka stóra hluti í lífinu. Ég hikaði ekki við að deila áætlunum mínum með öllum sem vildu heyra – sérstaklega foreldrum mínum. Ég ætlaði að verða búðarkona eins og mamma, handboltastjarna eins og pabbi, keyra bíl, ferðast um heiminn, verða fræg söngkona og æfa dans. Foreldrar mínir drógu ekki úr einni einustu áætlun.